Back to All Events

Endurnærandi hádegisjóga vol:2


  • heillandi hugur 14 Hlíðasmári Kópavogur Iceland (map)

Við bjóðum þér að taka þátt í nýju fjögurra vikna jóganámskeiði með áherslu á öndun, teyjur, styrk, hugleiðslu og slökun. 
Jóga ástundun færir okkur ótal verkfæri til að takast á við dagleg verkefni og er frábær forvörn gegn streitu sem er orðin ein helst heilsufarsógn nútímans.

Námskeið fer fram í alla þriðjudaga og fimmtudaga frá 6. febrúar til 1. mars á milli 12:00-12:45 í heillandi hugur, Hlíðasmári 14, jarðhæð.

Staðsetningin er frábær, nóg er af bílastæðum, salurinn er glæsilegur og notalegur og dýnur, teppi og púðar eru á staðnum.

Verð: 15.500kr

Pláss er fyrir 20 manns en skráning fer fram í gegnum jogamedthelmu@gmail.com
Við hlökkum til að sjá ykkur á dýnunni
Thelma&Gígja